top of page
Stafræn hönnun
Verzlunarskóli Íslands
Verkefni 3 - Pop out
Í verkefni 3 í Photoshop vinnið þið með að láta mynd "poppa út" um hlut í mynd.
-
Veljið hlut/manneskju sem þið ætlið að láta poppa út hjá ykkur og maskið eins og sýnt er í video-inu hér til hliðar.
-
Finnið mynd sem er með hlutnum sem hluturinn/manneskjan á að poppa út um.
-
Einangrið svæði sem á að poppa út úr og búið til nýjan layer með því svæði (Ctrl J)
-
Fellið möskuðu myndina inn í svæðið með "clipping mask".
Það sem kennari skoðar sérstaklega þegar farið er yfir verkefni:
-
Hversu vel er "maskað"..
-
Frumleiki
-
Erfiðleikastig
Myndbönd frá kennara
Leitarorð og myndbönd á youtube:
-
Pop out Photoshop
bottom of page